Helluhreinsun

Eru hellurnar hjá þér orðar óhreinar og fullar af mosa?

Skítugar hellur sem eru fullar af gróðri geta valdið því að þær mynda sprungur, færast til og það getur verið mjög kostnaðarsamt að gera við það.

En ekki hafa áhyggjur! Við hjá Útiþrif erum með nýjustu tækin og aðferðir til að hreinsa allar hellurnar og skiljum þær eftir skínandi hreinar.

Við lofum vandaða og faglega þjónustu í hvert skipti.